San Jose
borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum
San Jose er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum. San Jose er þriðja stærsta borg Kaliforníu og tíunda stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega rúm milljón árið 2020.[1] San Jose liggur í Silicon Valley sunnan San Francisco-flóans í norðanverðri Kaliforníu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/1c/SanJose_Infobox_Pic_Montage.jpg/220px-SanJose_Infobox_Pic_Montage.jpg)
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts - San Jose City, California“. United States Census Bureau. Sótt 8 nóvember 2024.