Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)
Saurbæjarhreppur var hreppur í norðanverðri Dalasýslu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/f/f5/Saurb%C3%A6jarhreppur_%28Dalas%C3%BDslu%29_kort.png/220px-Saurb%C3%A6jarhreppur_%28Dalas%C3%BDslu%29_kort.png)
Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 77.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð undir merkjum Dalabyggðar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Saurbæjarhreppur var hreppur í norðanverðri Dalasýslu.
Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 77.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Saurbæjarhreppur Dalabyggð undir merkjum Dalabyggðar.