Sesúan
(Endurbeint frá Sichuan)
Sesúan (eða Sìchuan) (kínverska: 四川; rómönskun: Sìchuān) er Héruð Kína í vesturhluta Kína. Höfuðborg þess er Chengdu. Stærstur hluti héraðsins er í Sesúandældinni sem er umkringt Himalajafjöllum í vestri, Qinling-fjallgarðinum í norðri og Yunling-fjallgarðinum í suðri. Fljótið Jangtse rennur í gegnum héraðið.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/0/0b/China_Sichuan.svg/220px-China_Sichuan.svg.png)