Skötur
Skötur (fræðiheiti: Rajiformes) eru ættbálkur flatra brjóskfiska skyldar hákörlum. Einkenni á skötum eru breið börð sem líkjast vængjum þegar þær synda.
Skötur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Djöflaskata (Manta birostris)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættir | ||||||||||||
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist skötum.