Skattur
(Endurbeint frá Skattar)
Skattur er gjald eða önnur álagning sem sett er á einstaklinga eða lögaðila (fyrirtæki og stofnunar) af ríkinu eða jafngildi ríkis (t.d. af ættbálk, aðskilnaðarhreyfingu, byltingarhreyfingu o.fl.).Skattur er reiknaður af eignum, tekjum o.fl.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d1/Zehent.jpg/220px-Zehent.jpg)
Beinir skattar eru skattar innheimtir hjá þeim sem ætlað er að bera þá. Óbeinir skattar skattar einkum lagðir á neysluvöru, venjulega eftir verðmæti þeirra.
Ýmsar gerðir skatta
breyta- eignaskattur
- flatur skattur
- fyrirtækjaskattur
- nefskattur er skattur sem leggst jafnt á alla einstaklinga.
- söluskattur
- tekjuskattur er hlutfall tekna sem tekið til skatts.
- tíund
- tollur
- virðisaukaskattur
- þrepaskattur