Skeifugörn
Skeifugörn er hluti meltingarkerfis mannsins. Hún myndar hormón sem segja gallblöðrunni hvenær hún eigi að losa gall inn í meltingarkerfið.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/b4/Digestive_system_diagram_is.svg/220px-Digestive_system_diagram_is.svg.png)
Skeifugörn er hluti meltingarkerfis mannsins. Hún myndar hormón sem segja gallblöðrunni hvenær hún eigi að losa gall inn í meltingarkerfið.