Smithsonian-stofnunin
Smithsonian-stofnunin (eða Smithson-stofnunin [1] ) er menntastofnun, rannsóknarstofnun og söfn í eigu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Stofnunin er að mestu staðsett í Washington, D.C.. Hún rekur nítján söfn af ýmsu tagi, níu rannsóknarstofnanir og dýragarð, gefur út tvö tímarit og rekur sína eigin öryggisþjónustu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/2/26/Air_and_Space_Planes.jpg/220px-Air_and_Space_Planes.jpg)
Tilvísanir
breytaTenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Smithsonian-stofnuninni.