Gossprunga
(Endurbeint frá Sprungurein)
Gossprunga, sprungurein eða sprungusveimur[1] er eldstöð þar sem hópur af litlum sprungum koma allar út frá sömu móðurkvikunni og liggja í tvær áttir.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/0/09/Fagradalsfjall_volcanic_eruption_-_2021.jpg/220px-Fagradalsfjall_volcanic_eruption_-_2021.jpg)
Tilvísanir
breyta- ↑ Sigurður Steinþórsson (9.8.2000). „Hver er munurinn á sprungurein og sprungusveim?“. Vísindavefurinn.