Suðvestur-Finnland
Suðvestur-Finland (Finnska: Varsinais-Suomi; sænska: Egentliga Finland) er hérað í Finnlandi. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin er Turku. Sveitarfélög eru 27 og eru íbúar alls um 480.000 (2018).
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d2/Varsinais-Suomi_sijainti_Suomi.svg/220px-Varsinais-Suomi_sijainti_Suomi.svg.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/c0/Varsinais-Suomi_kunnat.svg/220px-Varsinais-Suomi_kunnat.svg.png)
Um 20.000 eyjar eru við strönd héraðsins og er náttúrulíf fjölbreyttast þar í landinu.