Svíakonungar
Svíþjóð hefur verið konungsríki svo langt aftur sem sögur herma. Í Heimskringlu, Íslendingasögunum, Bjólfskviðu og fleir fornum ritum eru allmargir Svíakonungar tilnefndir sem alls er óvíst um hvort þeir hafi í raun verið til og eru þeir nefndir sögukonungarnir í sænskri sagnfræði. Tímasetning konunga í eftirfarandi lista er óviss allt fram að Sörkvi eldra.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/15/Eric_IX_of_Sweden.jpg/220px-Eric_IX_of_Sweden.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/6/69/Karl_Knutsson_Bonde.jpg/220px-Karl_Knutsson_Bonde.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/c2/Sten_Sture_the_Elder.jpg/220px-Sten_Sture_the_Elder.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/5/58/Gustav_Vasa.jpg/220px-Gustav_Vasa.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/5/5a/Gustav_II_of_Sweden.jpg/220px-Gustav_II_of_Sweden.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/9/93/Queen_Christina_%28S%C3%A9bastien_Bourdon%29_-_Nationalmuseum_-_18075.tif/lossy-page1-220px-Queen_Christina_%28S%C3%A9bastien_Bourdon%29_-_Nationalmuseum_-_18075.tif.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d1/Charles_XI_of_Sweden.jpg/220px-Charles_XI_of_Sweden.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/9/9c/Oscar_II_of_Sweden.jpg/220px-Oscar_II_of_Sweden.jpg)