Tár úr steini
Tár úr steini er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson sem fjallar um ævi íslenska tónskáldsins Jóns Leifs á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Tár úr steini | |
---|---|
Leikstjóri | Hilmar Oddsson |
Handritshöfundur | Hilmar Oddsson Hjálmar H. Ragnarsson Sveinbjörn I. Baldvinsson |
Framleiðandi | Jóna Finnsdóttir Tónabíó h.f. |
Leikarar | |
Frumsýning | 15. september 1995 |
Lengd | 110 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Ráðstöfunarfé | ISK 140.000.000 |
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/f/f7/Noto_Emoji_KitKat_1f3ac.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f3ac.svg.png)