Tiger II
Tiger II eða Panzerkampfwagen VI Ausf. B var þýskur skriðdreki í seinni heimsstyrjöldinni. Skriðdrekinn var stundum nefndur Königstiger á þýsku og King Tiger eða Royal Tiger af bandamönnum.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/cb/Tiger_II_mit_Porscheturm.jpg/250px-Tiger_II_mit_Porscheturm.jpg)
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Königstiger.