Torfalækjarhreppur
Torfalækjarhreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu til ársloka 2005. Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 92.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/f/f4/Torfal%C3%A6kjarhreppur_1917-2004_kort.png/220px-Torfal%C3%A6kjarhreppur_1917-2004_kort.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/8c/Torfal%C3%A6kjarhreppur_til_1916_kort.png/220px-Torfal%C3%A6kjarhreppur_til_1916_kort.png)
Hinn 1. janúar 2006 sameinaðist hann Bólstaðarhlíðarhreppi, Sveinsstaðahreppi og Svínavatnshreppi og var hið nýja sveitarfélag kallað Húnavatnshreppur.
Þekktir einstaklingar úr Torfalækjarhrepp
breyta- Dr. Maggi Jónsson, arkitekt (f. 1937)
- Pálmi Jónsson, Alþingismaður (f. 1929)
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.