Umberto Eco
Umberto Eco (5. janúar 1932 – 19. febrúar 2016) var ítalskur miðaldafræðingur, heimspekingur, táknfræðingur og rithöfundur. Þekktastur er hann fyrir skáldsögu sína Nafn rósarinnar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d2/Umberto_Eco_01.jpg/194px-Umberto_Eco_01.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)
Umberto Eco (5. janúar 1932 – 19. febrúar 2016) var ítalskur miðaldafræðingur, heimspekingur, táknfræðingur og rithöfundur. Þekktastur er hann fyrir skáldsögu sína Nafn rósarinnar.