Uppköst
Uppköst (uppgangur, uppsölur eða uppsala) er það þegar maður selur upp, innihald maga kemur upp í gegnum vélinda og út um munn og jafnvel nef. Uppköst eru oft fylgifiskur veikinda (s.s. flensu en einnig alvarlegri sjúkdóma), eitrunar, þungunar eða timburmanna.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/e/e3/49-aspetti_di_vita_quotidiana%2C_vomito%2CTaccuino_Sanitatis%2C_Ca.jpg/300px-49-aspetti_di_vita_quotidiana%2C_vomito%2CTaccuino_Sanitatis%2C_Ca.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/2/20/Civo.jpg/250px-Civo.jpg)
Oftast er talað um að menn æli, kasti upp eða gubbi.