Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál sem hefur komið út óslitið síðan árið 1983, og er gefin út af Sameinaða útgáfufélaginu. Ritstjóri er Ásgeir Brynjar Torfason.

Vísbending
Forsíða Vísbendingar þann 1. mars 2024
RitstjóriÁsgeir Brynjar Torfason
Stofnár1983
ÚtgefandiSameinaða útgáfufélagið ehf.
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurvisbending.is