Vísbending
Lagt hefur verið til að færa síðuna á Vísbending (tímarit) vegna betri hentugleika nýja nafnsins. Sjá umfjöllun á spjallsíðunni. |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Vísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál sem hefur komið út óslitið síðan árið 1983, og er gefin út af Sameinaða útgáfufélaginu. Ritstjóri er Ásgeir Brynjar Torfason.
![]() | |
![]() Forsíða Vísbendingar þann 1. mars 2024 | |
Ritstjóri | Ásgeir Brynjar Torfason |
---|---|
Stofnár | 1983 |
Útgefandi | Sameinaða útgáfufélagið ehf. |
Höfuðstöðvar | Reykjavík |
Vefur | visbending.is |