Vancouver (Washington)
Vancouver er borg í Washingtonfylki með um 190.000 íbúa (2020) og er fjórða stærsta borg fylkisins. Hún er hluti af stórborgarsvæði Portland í Oregon en borgin er norður af Columbia-fljóti sem skiptir upp borgunum. Borgin var stofnuð sem Fort Vancouver, skinnakaupstaður.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/a/ad/Vancouver_WA_Collage.jpg/220px-Vancouver_WA_Collage.jpg)