Vincent Kompany
Vincent Kompany (fæddur 10. apríl 1986) er belgískur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnustjóri. Hann stýrir nú Bayern Munchen. Áður þjálfaði hann RSC Anderlecht og Burnley FC.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4c/Vincent_Kompany_-_side.jpg/200px-Vincent_Kompany_-_side.jpg)
Kompany byrjaði atvinnuferill sinn hjá Anderlecht. Kompany var með Manchester City frá 2008-2019 og vann 4 deildartitla með liðinu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)