Wembley
Wembley er hverfi í Norðvestur-London sem liggur í borgarhlutanum Brent. Í hverfinu eru frægu íþróttamannvirkin Wembley-leikvangur og Wembley Arena. Áður fyrr var hverfið í sýslunni Middlesex.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/1b/England_mai_2007_040.jpg/200px-England_mai_2007_040.jpg)
Wembley er hverfi í Norðvestur-London sem liggur í borgarhlutanum Brent. Í hverfinu eru frægu íþróttamannvirkin Wembley-leikvangur og Wembley Arena. Áður fyrr var hverfið í sýslunni Middlesex.