Wikipedia:Samvinna mánaðarins/2012
- Janúar
Flokkar eru samvinna janúarmánaðar. Verkefnið er meðal annars að:
- Flokka greinar betur í undirflokka.
- Búa til eftir eftirsótta flokka
- Flokka myndir, síður, flokka og snið
- Febrúar
Myndasögur og grafískar skáldsögur
Samvinna febrúarmánaðar er að skrifa og bæta greinar sem tengjast myndasögum og grafískum skáldsögum.
- Bæta: Art Spiegelman, Ástríkur og víðfræg afrek hans, Batman, Carl Barks, Daniel Clowes, Don Rosa, Eineygði kötturinn Kisi, Goðheimar, Hergé, Hugleikur Dagsson, Íslenskar myndasögur, Joe Sacco, Kafteinn Ísland, Kalvin og Hobbes, Köngulóarmaðurinn, Manga, Peyo, Preacher, Prins Valíant, René Goscinny, Sígildar sögur með myndum, Strumparnir, Superman, Svalur og Valur, Transmetropolitan, Veröld Andrésar andar, V for Vendetta, Viggó viðutan, Ævintýri Tinna
- Skrifa: XIII, 300, Alan Moore, Albert Uderzo, American Splendor, Avengers, Bandarískar myndasögur, Captain America, DC Comics, Fantagraphics Books, Fantastic Four, Fláráður, Frank Miller, Fransk-belgískar myndasögur, From Hell, Grant Morrison, Harvey Kurtzman, Harvey Pekar, Hasarblaðið Blek, Hin furðulegu ævintýri Birnu Borgfjörð, Hulk, Iron Man, Jack Kirby, Largo Winch, Litli Lási, Lukku Láki, Mad, Marvel Comics, Maus, Morris, Neil Gaiman, Neo-blek, Pilote, Robert Crumb, Sin City, Stan Lee, The Invisibles, The Sandman, Thor, Warren Ellis, Watchmen, Will Eisner, X-Men, Zap Comix, Þorsteinn Thorarensen
- Mars
Samvinna marsmánaðar er kvikmyndir. Samvinnan snýst um það að skrifa og bæta greinar um kvikmyndir, leikara, leikstjóra, kvikmyndaver, kvikmyndahátíðir og annað efni sem tengist kvikmyndum á einhvern hátt.
- Flokkur: Kvikmyndir
- Apríl
Samvinna aprílmánaðar er að bæta greinina um miðaldir og tengdar greinar.
- Flokkur: Miðaldir
- Maí
Samvinna maímánaðar er að bæta greinina um bókmenntir og tengdar greinar.
- Flokkur: Bókmenntir
- Júní
Forsetakosningar á Íslandi 2012
Samvinna mánaðarins er að bæta greinina um forsetakosningarnar á Íslandi 2012 og tengdar greinar. skoða - spjall - breyta
- Júlí
Ólympíuleikarnir í London 2012
Samvinna mánaðarins er að bæta greinina um Ólympíuleikana í London 2012 og tengdar greinar. Hægt er að skrifa eða bæta greinar um keppendur á leikunum, keppni í einstökum greinum og keppnisstaði.
- Flokkar: Sumarólympíuleikarnir 2012
- Ágúst
Samvinna ágústmánaðar er að skrifa og bæta greinar sem tengjast iðnbyltingunni. skoða - spjall - breyta
- September
Samvinna septembermánaðar er að bæta greinina um myndlist og tengdar greinar.
- Flokkur: Myndlist
- Október
Samvinna októbermánaðar er að bæta greinina um Norðurlönd og tengdar greinar.
- Flokkur: Norðurlönd
- Nóvember
Samvinna nóvembermánaðar er að bæta greinina um byggingarlist og tengdar greinar.
- Flokkur: Byggingarlist
- Desember
Samvinna desembermánaðar er að skrifa og bæta greinar um dýr.
- Flokkur: Dýr