Bústaðir var bóndabær sem stóð í Bústaðaholti, þar sem nú er Smáíbúðahverfið í Reykjavík, en hverfið er einnig í daglegu tali Reykvíkinga þekkt sem Bústaðahverfið. Bústaðir stóðu ofan við Elliðaár

Bústaðir
Bæta við mynd
LandÍsland
SveitarfélagReykjavík
breyta upplýsingum

Réttarholt stendur rétt við Bústaði og dregur nafn sitt af réttinni þar sem Reykvíkingar áður smöluðu fé sínu. [1]

Heimildir

breyta
  1. http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-4515/ Geymt 25 júlí 2017 í Wayback Machine Kort af Reykjavík
   Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.