Bernoulli-dreifing, nefnd eftir Svissneska vísindamanninum Jakob Bernoulli, er strjál líkindadreifing sem hefur líkurnar á að taka gildið 1 og líkurnar á að taka gildið 0.

Bernoulli
Stikar
Stoð
Líkinda massafall
Þéttleikafall
Væntigildi
Miðgildi
Dæmigert gildi
Dreifni
Skeifni
Reisn
Óreiða
Vægisframleiðir
Kennifall
Aðgerð sem býr til líkindi
Fisher upplýsingar

Eiginleikar

breyta

Ef   er slembibreyta sem fylgir þessari dreifingu gildir:

 

Einfalt dæmi um Bernoulli tilraun er að kasta upp krónu. Líkurnar á að krónan lendi með bergrisnn upp gætu verið   og líkurnar á að hún lendi með þorskinn upp  .

Þéttifall   dreifingarinnar er

 

sem líka má skrifa sem

 

Væntigildi slembibreytu   sem fylgir Bernoulli-dreifingu er  , og dreifni hennar er

 

Bernoulli-dreifingin er sérstakt tilfelli af binomial-dreifingunni með  .[1]

Sennileikametill   byggður á slembiúrtaki er meðaltal úrtaksins.

Tilvísanir

breyta


   Þessi tölfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.