Haukadalskirkja er kirkja í Skálholtsprestakalli. Hún er staðsett í Bláskógabyggð í Árnessýslu og er rúmlega tveimur kílómetrum frá Geysi og við Haukadalsskóg.

Haukadalskirkja

Upphaflega var Haukadalskirkja byggð árið 1843. Árið 1939 var hún endurbyggð og var vígð sunnudaginn 9. september 1940.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.