Henri-Georges Clouzot

Henri-Georges Clouzot (20. nóvember 1907 - 12. janúar 1977) var franskur kvikmyndagerðarmaður. Hans er helst minnst fyrir spennumyndir sínar, má þar nefna Laun óttans (1953) og Hinir djöfullegu 1955), sem af gagnrýnendum eru oft sagðar meðal bestu kvikmynda sjötta áratugarins. Hann leikstýrði einnig heimildamyndum, þar á meðal Picasso og leyndardómar listsköpunar (1956), sem var lýst sem þjóðargerðsemi af ríkisstjórn Frakklands.

Henri-Georges Clouzot
Henri-Georges Clouzot árið 1953.
Fæddur20. nóvember 1907(1907-11-20)
Niort í Frakklandi
Dáinn12. janúar 1977 (69 ára)
Paris í Frakklandi
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Kvikmyndaframleiðandi
Ár virkur1931–1968
Maki
  • Véra Gibson-Amado (g. 1950; d. 1960)
  • Inès de Gonzalez (g. 1963; sk. 1977)

Kvikmyndaskrá

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1931 Je serai seule après minuit
La terreur des batignolles (stuttmynd)
Le chanteur inconnu
Ma cousine de Varsovie
Un soir de rafle
1932 Faut-il les marier?
La chanson d'une nuit
Le dernier choc
Le roi des palaces
1933 Caprice de princesse Já (meðleikstjóri)
Château de rêve
Tout pour l'amour Já (meðleikstjóri)
1935 Itto
1938 Éducation de prince
Le révolté
1939 Le duel
Le monde tremblera
1941 Le dernier des six
1942 Les inconnus dans la maison
L'Assassin habite au 21 Morðinginn býr á númer 21
1943 Le corbeau Hrafninn eða Óheillafuglinn
1947 Quai des orfèvres
1949 Manon
Retour à la vie (aka Le Retour de Jean) Já (að hluta til)
1950 Miquette et sa mère
1953 Le salaire de la peur Laun óttans
1955 Les diaboliques Hinir djöfullegu
1956 Le mystère picasso Picasso og leyndardómar listsköpunar
Si tous les gars du monde Neyðarkall af hafinu
1957 Les espions
1960 La vérité Sannleikurinn
1966 Herbert von Karajan in Rehearsal and Performance
1967 Messa da requiem von giuseppe verdi
1968 La Prisonnière Í fjötrum kynóra
1994 L'Enfer Helvíti