Hestfjall (Önundarfirði)

Hestfjall (einnig kallað Hestur) er 702 metra hátt fjall í botni Önundarfjarðar. Að fjallinu liggja tveir dalir; Korpudalur að norðan og Hestdalur að sunnan. Undir fjallinu er bærinn Hestur sem getið var í Gísla sögu Súrssonar (hét áður Undir Hesti).

Hestfjall
Bæta við mynd
Hæð883 metri
LandÍsland
SveitarfélagÍsafjarðarbær
Map
Hnit65°58′10″N 23°13′33″V / 65.969495°N 23.225885°V / 65.969495; -23.225885
breyta upplýsingum