Kjálki (Skagafirði)

Kjálki er lítið byggðarlag í Skagafirði.[1] Kjálki nær frá Norðurá og inn með Héraðsvötnum[2] að Grjótárgili, sem er á landamerkjum jarðanna Keldulands á Kjálka og Stekkjarflata í Austurdal. Árið 2009 voru tveir bæir í byggð á Kjálka, Kelduland og Flatatunga.[3]

Heimildir

breyta
  1. „Akrahreppur“. Skagfirðingar. Sótt 4. september 2024.
  2. „Kjálki – Iceland Road Guide“ (bandarísk enska). Sótt 4. september 2024.
  3. Hallgrímur Jónasson: Árbók Ferðafélags Íslands. Skagafjörður. Ferðafélag Íslands, 1946.