Sveinstindur (Langasjó)

Sveinstindur er 1090 metra hátt fjall í Vestur-Skaftafellssýslu, við syðri enda Langasjós. Tindurinn er vinsæll til uppgöngu og er víðsýnt þaðan.

Sveinstindur
Bæta við mynd
Hæð1.090 metri
LandÍsland
SveitarfélagSkaftárhreppur
Map
Hnit64°06′25″N 18°25′00″V / 64.1069°N 18.4167°V / 64.1069; -18.4167
breyta upplýsingum

Tindurinn er nefndur eftir Sveini Pálssyni lækni og ferðafrömuði sem er talinn hafa gengið fyrstur á hann. Þorvaldur Thoroddsen náttúrfræðingur gaf tindinum nafn en Þorvaldur rannsakaði svæðið í lok 19. aldar. [1]

Tilvísanir

breyta
  1. Gönguleiðir.is, Sveinstindur