Hvalvatn
Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar [1] sem gerir það þriðja dýpsta vatn landsins. Fossinn Glymur er rétt vestur af vatninu og kemur hann úr Botnsá sem fellur úr vatninu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/cc/Iceland_from_above_III_%2815432758870%29.jpg/220px-Iceland_from_above_III_%2815432758870%29.jpg)
Tilvísanir
breyta- ↑ Hvalvatn Geymt 18 júlí 2016 í Wayback Machine Nat. Skoðað 2. apríl, 2017