Stöðvarhreppur
Stöðvarhreppur var hreppur við Stöðvarfjörð á Austfjörðum. Hann var áður hluti Breiðdalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi árið 1905, eftir að kauptún var tekið að myndast á Kirkjubóli norðan fjarðarins.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/8b/St%C3%B6%C3%B0varhreppur_kort.png/220px-St%C3%B6%C3%B0varhreppur_kort.png)
Hinn 1. október 2003 sameinaðist Stöðvarhreppur Búðahreppi undir nafninu Austurbyggð.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)