Svínavatnshreppur
(Endurbeint frá Svínadalshreppur)
Svínavatnshreppur (áður kallaður Svínadalshreppur) var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu fram til ársloka 2005. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2004 var 116.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/46/Sv%C3%ADnavatnshreppur_kort.png/220px-Sv%C3%ADnavatnshreppur_kort.png)
Hinn 1. janúar 2006 sameinaðist hann Bólstaðarhlíðarhreppi, Sveinsstaðahreppi og Torfalækjarhreppi og var hið nýja sveitarfélag kallað Húnavatnshreppur.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)